Nýir verkefnastjórar samstarfsnets opinberu háskólanna

Á haustmánuðum 2014 tók Sæunn Stefánsdóttir, sérfræðingur á skrifstofu rektors og forstöðumaður Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands, við af Guðríði Ingibjörgu Arnardóttur sem verkefnisstjóri samstarfsnets opinberu háskólanna. Sæunn og Halldór Jónsson, sviðsstjóri Vísinda- og nýsköpunarsviðs Háskóla Íslands, starfa saman sem verkefnisstjórar samstarfsnetsins.

Guðríði Ingibjörgu eru þökkuð hennar störf í þágu samstarfsnetsins.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is