Starfstími verkefnisstjórnar framlengdur

Verkefnisstjórn um samstarf opinberu háskólanna ákvað á fundi sínum í júní 2012 að rétt væri aðf ramlengja starfstíma verkefnisstjórnarinnar, en samkvæmt upprunalegu skipunarbréfi átti honum að ljúka 1. september 2012. Ráðuneyti mennta- og menningarmála féllst á þetta og verður starfi verkefnisstjórnarinnar því haldið áfram uns nýtt skipulag hefur tekið gildi.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is